Leifsstöð

Staðsetning:
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Sími:
540-2310
Tölvupóstur
fl_adal@penninn.is
Opnunartími:

Alla daga | Miðast við komur og brottfarir

Penninn Eymundsson í Flugstöð Leifs Eiríkssonar býður upp á ágætt úrval af tímaritum, íslenskum og erlendum bókum, ferðahandbókum, landakortum og ýmissi gjafavöru . Í versluninni er einnig afþreying fyrir börnin: Þrautir, bækur, leikföng og fleira. Litlar ferðatöskur og ferðafylgihlutir gera þér ferðalagið þægilegra. Það ætti engum að leiðast langt flug ef ferðin byrjar í Pennanum Eymundsson.

Scroll to Top