Austurstræti

Staðsetning:
Austurstræti 18, 101 Reykjavík
Sími:
540-2130
Tölvupóstur
austurstraeti@penninn.is
Opnunartími:

Virka daga | 9 – 20 | Helgar | 10 – 20 | Kaffihúsið 10:00 – 17:00

Verslunin í Austurstræti er flaggskipið okkar. Þetta er elsta starfandi bókaverslun Reykjavíkur en hún hefur verið á sínum stað frá því að húsið var byggt árið 1960. Þar er að finna okkar stærstu deildir með íslenskum og erlendum bókum. Á tveimur hæðum í kjallara er barnadeildin okkar sívinsæla og ritfangadeildin. Hér má einnig finna gott úrval af gjafavöru, töskum, minjagripum, tónlist og leikföngum. Á efri hæðum búðarinnar rekur Penninn Eymundsson kaffihús en stór og skjólgóð veröndin er yfirleitt þéttsetin fólki á sumrin.

Scroll to Top