Akureyri

Staðsetning:
Hafnarstræti 91-93, 600 Akureyri
Sími:
540-2180
Tölvupóstur
akureyri@penninn.is
Opnunartími:

Virka daga | 9 – 20 | Helgar | 10 – 20
Kaffihús | Opið til 18:00

Óhætt er að segja að verslun okkar á Akureyri sé ein allra glæsilegasta bóka- og ritfangaverslun landsins. Búðin stendur í hjarta bæjarins í húsi frá árinu 1930 sem upphaflega hýsti m.a. stórverslun KEA. Í versluninni er öll vöruflóra Pennans Eymundsson: Íslenskar og erlendar bækur, ritföng, rekstrarvara, gjafavara, húsgögn, tímarit og töskur auk stærstu tónlistardeildar sem Penninn Eymundsson hefur upp á að bjóða. Hér má líka finna kaffihúsið margrómaða en þar er boðið upp á fyrsta flokks veitingar.

Scroll to Top