Glæsilegur sýningarsalur Pennans húsgagna er á tveimur hæðum í Skeifunni 10 en á þeirri efstu eru skrifstofur Pennans Eymundsson. Þar má finna hönnunarhúsgögn fyrir heimili jafnt sem fyrirtæki og stofnanir í miklu úrvali. Hér færðu góða og faglega ráðgjöf varðandi val á réttu húsgögnunum.