Verslun Pennans Eymundssonar á Selfossi er nýjasta viðbótin í flóru fyrirtækisins. Í versluninni sem er staðsett í nýja miðbæ Selfoss er til sölu rjóminn af vöruúrvali okkar: Innlendar og erlendar bækur, fjöldi tímarita, gjafa- og ferðavara, ritföng og margt fleira.