Penninn Eymundsson rekur núna eina verslun í Kringlunni. Á 2. hæð í Suðurhluta, við hliðina á Bónus, Í verslunni er eitt besta úrval bóka á landinu bæði íslenskar og erlendar. Þar er líka að finna stærstu barnabókadeild landsins. Einnig er frábært úrval af tímaritum, ferðatöskum og gjafavöru. Eins má þar finna gott úrval af ritföngum og rekstrarvöru.